þriðjudagur, nóvember 8

nokkrar staðreyndir um ævintýrið

  • 58 dagar í brottför
  • 14 flug
  • 62 klst. og 30 mín í flugvél
  • bara gaman

sunnudagur, nóvember 6

ferðaplanið


Hægt er að smella á myndina til að sjá stærri útgáfu

föstudagur, nóvember 4

halló netHEIMUR

já, niðurtalningin er hafin! í dag eru akkurat tveir mánuðir í að við yfirgefum eyjuna og hefjum ferð okkar um HEIMINN. höldum upp á það með því að græja svona heimasíðu, skilst að það sé eitthvað voða hipp og kúl þessa dagana. annars bara að athuga hvort þetta virkar.
más.