þriðjudagur, apríl 11

cook eyjar - rarotonga

sidasti dagur okkar i thusund kilometra runt um midhluta nordureyju nz, endadi a bilferd aftur til auckland, med vidkomu i hellabaenum waitomo. skodudum limonusteina (limestone) helli sem myndadist i orofi aldar og einhversskonar eldflugur lystu upp loftid - frekar tilkomumikid allt saman. bakpakkara stillinn tekinn a thetta um kvoldid og kurt i bilnum fram ad flugi sem var kl. 8 naesta morgunn - 3. april. vid tok svo skrytnasta ferdalag thessa aevintyris. flugid til rarotonga tok fjora tima og thegar vid lentum var klukkan 14.45 daginn adur - eda 2. april. frekar funky ad upplifa sama daginn tvisvar sinnum. hvad gerdud thid annan april?
vorum fljot ad rifa af okkur sidbraekur og peysur vid lendingu thar sem gula kvikyndid lek a alls oddi. solin var ekki su eina sem gerdi thad heldur eyjaskeggjar lika. stemmningunni er best lyst med komunni a flugvollinn (sem er svona svipadur ad staerd og alexandersflugvollur en er althjodaflugvollur). heimamadur iklaeddur blomaskyrtu og banjo spiladi hawai tonlist, konurnar i vegabrefaskoduninni brostu sinu blidasta med blom i harinu. og svona maetti lengi telja. vid erum alveg ofbodslega velkomin herna. hvert sem komid er tekur bros a moti okkur og allir vilja spjalla.

thetta er paradis bakpakkara og ert alitinn allt ad thvi skrytinn ef thu ert a ferdalagi milli eyjaalfu og nordur-ameriku og stoppar ekki vid. hofum thvi hitt marga sem eru bunir ad gera nakvaemlega thad sama og vid, flestir eru a endasprettinum en eiga hana ameriku eftir. einhverjir voru bunir ad leigja blaejubil til ad keyra thar um en adrir aetla med rutum fra los angeles til boston, ja folki dettur ymislegt i hug.
herna bua um tolf thusund manns, adallega polynesiu folk, "thjodvegurinn" kringum eyjuna er 32. km langur og allt mjooooog afslappad. thad er gaman ad vera komin hingad, thvi thetta er sa stadur sem vid akvadum fyrst af ollum ad stoppa a. thegar plan- og bollaleggingar stodu sem haest rakumst vid a blogg ferdalangs fra islandi sem lysti thessu ollu svo vel. kurum a gistiheimilinu rarotonga backpackers er hysti islendinga fyrir nokkrum arum. eigendurnir muna meira segja nofnin a theim, bogi og sunneva, ef einhverjir kannast vid thau, tha bidja paul og rebecca ad heilsa. stemmningin a gistiheimilinu er lika rosafin. eigendurnir i yngri kantinum og reyna ad gera eitthvad fyrir okkur a hverju kvoldi. paul maetir og grillar ofan i mannskapinn eitt kvoldid og skipuleggur bar ferd i baeinn thad naesta. strondin a vinstri hond og sundlaug a tha haegri. fullkomid.

fyrsti dagurinn for i baejarferd og attirnar teknar. robbinn tok bilprofid aftur - eda thar um bil. tharft ad fa serstakt okuskirteini gefid ut af logreglunni a rarotonga til ad leigja bil eda skooter. einhver snidugasta leid stjornvalda her a eyju til ad hala inn nokkra sedla. maetir med thitt althjodlega okuskirteini, keyrir einn hring med logguna a eftir ther, sagt ad maeta med 500 ikr. eftir 30 min og skirteinid er thitt. hofum thvi brummad um alla vikuna a gulu thrumunni med froskalappir og grimu ofan i saetinu. ja vid segjum vikuna! timinn hefur lidid hratt a gervihnattaold (eins og segir i kvaedinu) i solinni, blagraena sjonum og vinstri umferdinni. hofum thurft ad elda on'i okkur sjalf - eitthvad sem vid hofum ekki thurft ad hugsa um i thrja manudi (nu fara allar husmaedur i verkfall og heimta fjogurra manada heimsreisu:). fjolbreytnin gridarleg, pasta i hadeginu og spaghetti a kvoldin:) ja her eru engir matar stallar eins og asiu, thar sem haegt var ad metta magann fyrir tukall.

sunnudagar eru kirkjudagar hja okkur hjonaleysum og engin undantekning her a eyju. skelltum okkar i thess hattar samkundu i gaer og ekki annad sagt en tja, thvilik upplifun og fritt ad borda a eftir, kannski eitthvad sem sr. hjalmar aetti ad huga ad:)

verd a vafri um alvefinn er ekki mjog bakpakkara vaent her um slodir og latum thvi stadar numid. tolvur eru heldur ekki til thess gerdar ad setja inn myndir og verdur thvi bid a.

heyrumst naest fra stora brodur og borg glys og glaums. flug thangad annad kvold (midvikudags morgunn ad isl. tima).

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Hæ gott að sjá hvar þið eruð! greinilega á leið til USA. nánar LA.
Gangi ykkur vel og góða skemmtunn.
Knús frá Koppó, afanum og öllum hinum.

15:03  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Það var mikið að það komu fréttir af ykkur, kíki alltaf nokkrum sinnum í dag í von um fréttir af þessu spennandi ferðalagi. KV, Helga Rúna

17:23  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Hæ elskurnar okkar.
Gaman að fá fréttir af ykkur - eins og alltaf. Hafið það gott í USA, skilið kveðju til Keanu frá okkur en við hittum hann einmitt í LA. Athugið með að labba fram hjá veitingastaðnum Ivy þar er hann og e.t.v fleiri!!
Erum að leggja í hann til DK, verðum þar yfir páskana.
Gleðilega páska, eruð þið kanínur eða ungar, spyr NMH.

13:32  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Hæ,
hlakka til að heyra alla ferðasöguna þegar þið komið heim. Þetta hefur verið öfundsverð ferð og rosalega gaman að fylgjast með ykkur!!!! Páskakveðjur,
Inga Jessen

18:48  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Hæ hæ og hó hó hvað er að frétta af ykkur???ma og pa eru alltaf að gá hvort eitthvað nýtt sé að frétta. Vonum að stóra Amríka sé ekki buinn að gleypa ykkur. Hlökkum til mikið að sjá ykkur alveg eru öll plön miðuð við ykkur núna. knús og knús ma og pa

16:28  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Hvaða heim eru þið að skoða?? er ekki komið framyfir átjánda apríl elskurnar mínar.
átti það ekki að vera heimfarardagurinn mikli?
Ég hlakkaði alla vega til 18 apríl átti það ekki annars að vera 2006.
Knús frá mömmunni í >Koppó

16:20  
Blogger ********** hafði þetta að segja...

hver er staðan? ég er orðin langeygð eftir nýjum fréttum...koma svo:)

01:32  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Nýjustu fréttir!
Þau eru í New york, fara á laugardag til London og sennilega heim sama dag.

13:24  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Hvernig er það, á ekkert að hafa Lúx með í þessari heimsreisu? Alltaf nóg pláss í "Slassinu" fyrir flottustu ferðalangana. Koma svo...Plís.

18:25  
Blogger parvina hafði þetta að segja...

Your article is very helpful. you can visit my website.

x.currency

08:45  

Skrifa ummæli

<< Home