föstudagur, janúar 6

Namaste

Vid erum komin til Delhi. Vid erum komin til Delhi (klipa i handlegg til ad vera viss), otrulegt alveg hreint. Eitthvad sem hefur verid svo fjarlaegt. Er tha ekki seinna vaenna en byrja sem od vaeri ad blogga, ekki viljum vid ad luxarinn kalli strax a bjorgunarsveitina:)

Ekki thurfti annad en eitt skref ut ur velinni til ad finna ad allt var different, flugstodin med marmara veggi, rosott teppi a golfum og einstaklega hressandi hindu musik:) frekar spes.
Thad minnti einna helst a gripa syningu thegar vid gengum i gegnum mottokusalinn a flugstodinni, skriljon indverjar misstu sig i glapinu og var einsog einhver celeb vaeri a ferdinni (eg tok nu bara "right backa at you" a thetta, thvi fyrir mer their jafn skritnir og eg fyrir theim). Mikill lettir thegar vid saum ad einhver var ad saekja okkur (attum svosem von a thvi, en allt getur gerst), brunad med okkur a hotel thar sem hvorki meira ne minna en 7 stykki indverja thurfti til ad tekka okkur inn og koma okkur inn a herbergi.
Annars bara allir gladir herna megin, finnst vid buin ad afreka mikid i dag ad finna baedi pizza hut og internet. Svo nu er bara spennandi hvort vid rotum aftur a hotelid!?!

Namaste, M.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Ó svo frábært að þið séuð mætt til Indlands, björgunarsveit hefði verið kölluð út á sunnudaginn ef ekkert hefði heyrst frá ykkur börnin góð. Hlakka til að lesa meira um Indverjana.
Lov, stóra sys í Lúx.

11:46  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Gott að heyra að Indverjarnir tóku vel á móti ykkur.
Kveðja af Ósnum

11:54  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Vá frábært, gott að allt gekk vel og hlakka til að heyra meira frá ykkur.
Ásta

13:10  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Gaman að heyra að þið hafið komist alla leið. Nú er bara að drífa síg á næsta áfangastað áður en þið verið of "local"
ps. allir í spron eru að fylgjast með og byðja að heilsa

14:40  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Gaman að heyra frá ykkur, vonandi gengur allt vel. Hlakka til að fylgjast með.

14:55  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Okkur finnst betra að heyra að allt gengur að óskum í ferðinni og allt er með kyrrum kjörum á Indlandi. Vonandi heyrum, eða sjáum við fljótt og mikið frá ykkur.
Bestu óskir- lika til ferðafélaganna.
Áhyggjulausir foreldrar í Hvannalundi

17:52  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Gott að allt gengur vel hjá ykkur, gaman að lesa um ævintýri ykkar...skemmtið ykkur ógó vel!! Hlakka til að lesa meira frá ykkur

11:23  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

hallo allir og takk fyrir kvedjurnar. gaman ad sja hvad madur a marga ad:)
for i hof i morgun og fekk raudan blett a milli augna, skundadi svoleidis um alla helstu turista stadina i borginni, svaka skvis natturulega. Hvadan kemur allt thetta folk eiginlega sem er her a hverju strai, fussumsvei alveg?? M.

16:42  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Sæl krakkar mínir, frábært að heyra að allt gengur vel, vona að svo verði áfram. Kata og Oddur (að bíða eftir kaffi í Hvannalundi)

16:53  

Skrifa ummæli

<< Home