laugardagur, janúar 28

myndir fra kina

tad eru lidnar hundradogtrettan minutur og myndir komnar inn. minnum a hjonin, tau eru virk med sina olympus vel:)
erum farin i naeturlestina nordur i land...

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

vid erum komin til Nong Khai, sem er baer rett vid landamaeri laos. leigdum okkur vespu i dag og erum buin ad krusa um allar sveitir, i vinstri umferd nb. maggan aftana og robbinn keyrir einsog herforingi.

12:27  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Ekki gleyma hjálmum - og jafnvel leðurdressinu á Vespuferðum ykkar.
Er annars mætt í Hvannó, lamb í ofni, kartöflur í potti en engin Robbi til að brúna eða búa til sósu. Svo vantar sys í búðarferðir í fyrramáli og annað skutl og bílalán.... Er vængbrotin.
Farið varlega segja ma og pa.

19:56  
Blogger vésí beib hafði þetta að segja...

ógisssslega flottar kínamyndir, og alveg bráðskemmtilegar lýsingar og litríkar, robbinn og maggan: douce points!

21:31  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Frábært, það er alveg hægt að öfunda svona "pakk" sem ákveður að fara í ævintýralega heimsreisu...
Vonandi gengur allt vel, bið að heilsa Ho Shin Chong ef þið hittið hann, djók....
Bæjó

22:42  

Skrifa ummæli

<< Home