miðvikudagur, janúar 25

hitastigsbreytingar - stutta útgáfan

lengri útgáfan er í póstinum hér að neðan. styttri útgáfan fylgir hér fyrir þá sem þurfa að mæta í fyrirlestur eða nenna yfirleitt ekki svona díteil sögum (vesturbrúnarar:)
búin með kína, komin til thailands. rauðvínið hræðilegt á fyrri staðnum - bjórinn góður. hrísgrjóna staupið sem einhverjum localnum fannst spennandi að láta mig prófa rann ljúflega niður(ég og indi keyptum flösku í kjölfarið). ekki tími í meiri skrif því thailenska ölið býður smökkunar - á barminum er kenndur er við sundlaug.
lah górn ná

1 Comments:

Blogger ólöf hafði þetta að segja...

Þið eruð ótrúlega dugleg að láta vita af ykkur. En gaman að fá að fylgjast með ykkur og heyra frá skemmtilegum ævintýrum. Stend sjálfa mig að því að vera ein skelli hlægjandi fyrir framan tölvuna:o)
Hafið það gott og haldið áfram að vera dugleg að skrifa.
Kv Ólöf & Hrólfur

13:42  

Skrifa ummæli

<< Home