fimmtudagur, janúar 19

beijing it is

skyldublogg - lata vita af ser.
thad var aldeilis ahugaverd sidasta faersla sem robbi postadi. ja svona gera theri thegar madur litur af theim stundarkorn. mer finnst hann hafa farid ansi frjalslega med stadreyndir - en skemmtileg frasogn samt:)

stadan er semsagt su ad her i kina getum vid ekki lesid blog sidur, ja thaer geta greinilega verid storhaettulegur pappir ad mati mao. en vid gatum farid inn a blogger siduna og skrifad, vona ad mer takist ad posta thessu thar sem allt a siduni er a kinversku -spurning hvort minnid se gott hja mer.

nu er thad
nytt land
ny thjodhetja a peningasedlunum
onnur tegund af mat
skitakuldi
ogedslega kalt
enginn sem kann ensku

later. m.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Gott að heyra frá ykkur. Ekki fá kvef í Kína.

Knús úr blokk út á landi

10:15  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Frábært að heyra frá ykkur hlökkum til að fá sms af veggnum.Já ekki fá kínverskt kvef það er ekkert grín.Kær kveðja ma og pa

11:31  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

Björgunarsveitin í Lúx var næstum lögð af stað... Láta vita af sér börnin góð, nota þá bara símskeyti ef allt annað klikkar.
Annars hefur ekki verið jafn kalt í Kína í 3 áratugi samkv. visir.is - hvað er þetta eiginlega með ykkur og veður? Þið rétt ráðið ef það fer að kólna eitthvað í Tælandi þegar við hittumst!
Kossar frá okkur öllum.

12:39  
Anonymous Nafnlaus hafði þetta að segja...

piff, hættiði að vera svona rosalegir túristar og fariði að detta aðeins í það og vera landi og þjóð til sóma... sýna hvernig skagfirðingar gera þetta, eða eru húnvetningarnir að draga eitthvað úr ykkur Magga og Indi??
Við viljum sjá myndir af nöktu fólki í karaókí og svoleiðis stöff!!! samt ekki af ykkur nema að Indriði leggi aðeins af, common on maður GET A BRA!!!

Kveðja, Binni og Árni Geir (steggja, við erum að steggja,,. vóóvó, steggja, við erum að steggja... vóóvó o.s.frv.)

22:12  

Skrifa ummæli

<< Home